Thursday, March 8, 2007

Fimtudagspizza


Ferðin i dag var nokkuð óhefðbundin þar sem leiðin lá ekki í hreddann. Heldur var samþykkt að fara á hraunsnef og ekki var það pizza heldur hamborgari. En engu að síður fimtudagspizza.

No comments: