Sunday, April 22, 2007

Esjutoppur


Nú sitjum vid á toppnum 3, ég, Finnur & Hansi. Fyrsta æfing fyrir hnúkinn tók okkur ca 80 mín. að fara upp. Stefnan er að geta komist upp á innan við klst. Ég held að það ætti að geta gerst eftir nokkur skipti.

2 comments:

Anonymous said...

Glæsilegt með 'hnúkinn'- nú líst mér vel á Johnny kallinn :D
Við heimkomu bruna ég sko beint á Esjutopp og fleiri toppa enda Vestfjarðarganga á dagskrá.
ils

Anonymous said...

Glæsileg síða:) Er að fara að sækja litlu krílin okkar sem fengu að fara í nýjum sparifötum í leiggólann. Hámark hamingjunnar. Til hamingju með fyrsta daginn í vinnunni!
Yours truly X